Skip to content

Heimskókn í hesthúsin

Í tenglsum við þróunarverkefnið Heimahaga sem unnið er í samvinnu við leikskólana í hvefinu og Hestamannafélagið Fák fengu nemendur í 1. bekk að heimsækja hesthúsin í morgun. Þar tók Einar framkvæmdarstjóri Fáks og Gísli faðir hans  á móti hópnum. Nemendur fengu að gefa hestunum, kemba, og klappa þeim. Allir voru glaðir með heimsóknina. Myndir