Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í grunnskólum Reykjavíkur dagana 22. og 23 febrúar. Skóli hefst aftur miðvikudaginn 24. febrúar.
Það er von okkar að allir njóti þess að vera í fríi og finni sér eitthvað skemmtilegt að gera.
Hér eru hugmyndir:
Norræna húsið