Skip to content

Öskudagur

Á miðvikudaginn léku bófar, löggur, skrímsli, ungabörn, gamalmenni og allskyns furðuverur lausum hala í skólanum enda héldum við upp á öskudaginn. Dagskráin var með aðeins breyttu sniði frá fyrri árum vegna fjöldtakmarkanna og hólfaskiptinga en enga að síður skemmtu nemendur sér vel. Dagurinn endaði svo á pizzum og ís. Myndir