Snjókarlar í 3. bekk

Nemendur í 3. bekk skreyttu hurðina að kennslustofunni sinni. Þau gerðu það skemmtilega og skildu eftir gat í andlitinum og notuðu svo til að taka skemmtilegar myndir af öllum. Myndir
Nemendur í 3. bekk skreyttu hurðina að kennslustofunni sinni. Þau gerðu það skemmtilega og skildu eftir gat í andlitinum og notuðu svo til að taka skemmtilegar myndir af öllum. Myndir