Ljósahátíð

Síðasta föstudag fluttu nemendur í 4. bekk Ljósahátíð eins og venjan er á aðventunni. Falleg lög voru sunginn sem tengjast jólahátíð kristinna manna ásamt fróðleik. Nemendur stóðu sig einstaklega vel og augljóst var að mikil vinna lá að baki.