Skip to content

Litlu jólin

Föstudaginn 18.desember er síðasti dagur fyrir jól. Þá er skertur dagur og nemendur mæta á eftirfarandi tímum:

 

kl. 9:30 – 11:00 Litlu jólin – stofujól 4,. 6. og 7. bekkur.

kl. 10:30 – 12:00 Litlu jólin – stofujól 1.,2., 3. og 5. bekkur.

Það verður hátíðleg stund í kennslustofum og sungið saman við jólatréð í Miðgarði. Nemendur fá heitt súkkulaði og smákökur en eru hvött til að koma líka með sínar eigin smákökur.

 

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 5. janúar 2021.