Skip to content

Eldfjöll í 4. bekk

Nú í haust hafa nemendur í 4. bekk unnið með eldfjöll í samfélags- og náttúrufræðum. Þar hafa skoðað orakir eldgosa og jarðskjálfta og viðbrögð við þeim og um uppbyggingu jarðar. Nemendur fræddust um eldgos sem þeim fannst virkilega spennandi og útbjuggu þau sín eigin eldgos. Það vera heldur betur skemmtilegt verkefni sem reyndi á samvinnu, útsjónarsemi, skipulag og hönnun. Myndir