Skip to content

2. bekkur í Gufunesbæ

Miðvikudaginn 9.12 tóku nemendur í 2.bekk þátt í skemmtilegri jóladagsskrá í Gufunesbæ þar sem tekið var á móti þeim með opnum eldi, upphituðu tjaldi og jólasveinaratleik. Allir skemmtu sér vel og fengu að  leik loknum  heitt kakó og kanelsnúða. Myndir