Skip to content

Íslenskuverðlaun unga fólksins

Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík voru afhent í dag á Degi íslenskrar tungu. Að þessu sinni var ekki hægt að veita þau við hátíðlega athöfn í Hörpu eins og undanfarin ár en voru þau veitt eftir sameigninlegan ljóðaflutning nemenda. Egill Ási nemandi í 6. bekk fékk verðlaunin að þessu sinni en hefur skemmtilegan orðaforða sem kemur vel fram í verkefnum hans. Við óskum honum til hamingju með þessa viðurkenningu.