Upplestur – Guðni Líndal Benediktsson

Í gær fimmtudag fengu nemendur á miðstigi góða gest í heimsók á fjarfund þegar Guðni Líndal Benediktsson heimsóttu þau og las upp úr nýju bókinni sinni. Bókin heitir Bráðum áðan og fjallar um Söruh sem hefur verið í uppnámi síðan hún missti mömmu sína og allt tekur breytingum þegar Elsa frænka hennar kemur aftur í líf hennar með tímaflakki og skrímslum og öðrum ævintýrum. Upplesturinn gekk mjög vel og börnin áhugasöm að hlusta á þetta spennandi ævintýri.