Haustfrí

Haustfrí eru í grunnskólum borgarinnar 22. – 27. október. Skóli hefst aftur þriðjudaginn 28. október.
Vegna Covid-19 og samkomubanns er hér bent á margvíslega afþreyingu sem börn og fjölskyldur geta notið saman heima við og utan dyra í haustfríinu.
Sjá hér neðar rafræna samantekt um afþreyingu sem frístundamiðstöðvar, menningarstofnanir og aðrir bjóða upp á. Þarna má fá hugmyndir að skemmtilegri útiveru með leik og verkefnum fyrir alla fjölskylduna, gönguferðum með listrænum fróðleik, leikjum, vísindatilraunum, þrautum og skemmtilegu hrekkjavökuföndri. Einnig streymisviðburðum og netleikjum.
Við óskum allri fjölskyldunni góðra stunda í haustfríinu.
https://sites.google.com/gskolar.is/vetrarfriireykjavik/haustfr%C3%AD-%C3%AD-reykjav%C3%ADk-2020
Family time during autumn break October 22-27th
The City´s recreational centres, cultural institutions and others offer a variety of activities on-line and outdoor for children and their families during the autumn break.
On this link you can learn and get ideas for all kinds of home and outdoor activities for the whole family.
We wish you a pleasent time together during the autumn break.
https://sites.google.com/gskolar.is/autumn-brake-in-reykjavk-2020/autumn-break-in-reykjav%C3%ADk-2020