Bleikur dagur

Í dag föstudaginn 16. október var bleikur dagur í Selásskóla. Þá mættir margir nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku. Þetta er gert til að styðja baráttu við brjóstakrabbamein. Myndir
Í dag föstudaginn 16. október var bleikur dagur í Selásskóla. Þá mættir margir nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku. Þetta er gert til að styðja baráttu við brjóstakrabbamein. Myndir