Foreldraviðtöl og skipulagsdagur

Þriðjudaginn 6. október eru foreldraviðtöl í Selásskóla og hafa kennarar sent fundarboð þess efnis til foreldra. Miðvikudaginn 7. október er skipulagsdagur. Báða þessa daga fellur kennsla niður. Kennsla hefst aftur fimmtudaginn 8. október.