Skip to content

Ævar í „heimsókn“

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur „heimsótti“ nemendur í 5. bekk í dag. Þar sem aðgengi gesta er takmarkað að skólahúsnæðinu var brugiðð á það ráð að vera með upplestur í fjarfundabúnaði og lukkaðist það svona glimrandi vel. Ævar las upp úr nýjustu bókinni sinni Þín eigin undirdjúp og ekki var annað hægt en að sjá að börnin höfðu gaman að. Þrátt fyrir takmarkanir þá nýtum við tæknina til að fá fólk í heimsókn. Takk Ævar Þór.