Gróðursetningarferð

Í vikunni fóru nemendur í 4. bekk í gróðursetningarferð í Heiðmörk. Síðan 2015 hefur skólinn verið þátttakandi í verkefninu Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF) og var þetta liður í því verkefni. Nemendur stóðu sig með miklum ágætum og var haft orð á því hve dugleg þau væru. Myndir