Heimsókn í Víkingaheima

Nemendur og kennarar í 5. bekk fóru í vorferð í vikunni á Suðurnesin. Þar heimsóttu þau Víkingaheima fóru í Skessuhelli að kíkja á skessuna, og gengu brúna milla heimsálfanna. Nesti var snætt í Skrúðgarðinum í Keflavík og þar gafst tækifæri til að fara í leiki. Það var mjög gaman en veðrið hefði mátt vera betra þar sem það var verulega blautt og rigning eiginlega allan tímann. Myndir