Gönguferð á Helgafell

Nemendur í 7. bekkur fóru í gönguferð föstudaginn 22. maí að Helgafelli í Hafnarfirði í blíðskapar veðri. Flestir stóðu sig vel í ferðinni og voru þau dugleg að ganga upp. Með í för voru Stefanía Eiríks, Auður og Sigríður Helga. Myndir