Frá Víðiseli

Kæru foreldrar/forráðamenn
Víðisel mun halda úti frístundastarfi eins og kostur er miðað við aðstæður og fyrirskipaðar takmarkanir.
Fyrirkomulag starfs í Víðiseli verður endurskoðað reglulega en eins og staðan er í dag lítur það svona út:
Vikan 17. – 20. mars
2. – 3. bekkur mæting þriðjudag og fimmtudag kl. 10:10 – 13:30
1. – 4. bekkur mæting miðvikudag og föstudag kl. 12:40 – 16:00
Vikan 23. – 27. mars
2.- 3. bekkur mæting mánudag, miðvikudag og föstudag 10:10 – 13:30
1. – 4. bekkur mæting þriðjudag og fimmtudag kl. 12:40 – 16:00
Vikan 30. mars – 3. apríl
2. – 3. bekkur mæting þriðjudag og fimmtudag kl. 10:10 – 13:30
1. – 4. bekkur mæting mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 12:40 – 16:00
Vikan 6. – 10. apríl
2. – 3. bekkur mæting mánudag, miðvikdag og föstudag kl. 10:10 – 13:30
1. – 4. bekkur mæting þriðjudag og fimmtudag kl. 12:40 – 16:00
Við áskilum okkur rétt til að breyta þessu plani ef við teljum þörf á. Munum þá upplýsa ykkur um það.
Ef foreldrar eru í aðstöðu til að hafa börn heima eru þeir beðnir um að gera það. Vinsamleg komið þeim upplýsingum til okkar í Víðiseli á netfangið vidisel@rvkfri.is
Börnin eiga að koma með nesti að heiman. Síðdegishressing er ekki í boði.
Foreldrar koma ekki inn í Víðisel/Selásskóla.
Hafi börn flensueinkenni s.s. kvef eru foreldrar beðnir um að halda þeim heima.
Börn í sérstökum áhættuhópum s.s með langvinna lungnasjúkdóma, alvarlega hjartasjúkdóma og sem hafa þegið líffæri sl. 6 mánuði mæta ekki í Víðisel næstu vikurnar.
Frístundarheimilið Víðisel
símatími frá kl. 9:00 – 13:10
GSM: 664-7622, 567-2604
kær kveðja Hildur