Skip to content

Dagur stærðfræðinnar

Fyrsta föstudag í febrúar er dagur stærðfræðinnar en hann lenti á starfsdegi. Það kom þau ekki í veg fyrir að við héldum upp á daginn en margir bekkir gerðu það í vikunni á eftir. Markmið með degi stærðfræðinnar er að vekja nemendur og sem flesta aðra til umhugsunar um stærðfræði og hlutverk hennar í samfélaginu og eins að fá nemendur til að koma auga á möguleika stærðfræðinnar og sjá hana í víðara samhengi. Nemendur leystu ýmis verkefni í tilefni dagsins þar sem stærðfræðin lék lykilhlutverk. Myndir