Skip to content

Stóra upplestrarkeppnin

Úrslit skólahverfis Árbæjar og Grafarholts í Stóru upplestrarkeppninni fóru fram í Guðríðarkirkju í dag 5.  mars. Fulltrúar okkar í keppninni voru Helga Hrund Ólafsdóttir og Pétur Óli Ágústsson. Í fyrstu tveimur sætunum urðu fulltrúar Ártúnsskóla en Helga Hrund hneppti þriðja sætið. Við erum afskaplega stolt af þeim og óskum þeim til hamingju með árangurinn.