Skip to content

3. bekkur á Þjóðminjasafninu

Nemendur í 3. bekk fóru nýverið í heimsókn á Þjóðminjasafnið. Tilgangurinn var að sjá sýninguna Tíminn og skórnir: Safngripir í aldanna rás.

Safnkennari tók á móti hópnum og leiddi þau í gegnum sýninguna. Skoðaðir voru margir áhugaverðir gripir úr fortíðinni sem nemendur áttu stundum erfitt með að átta sig á. Ferðin gekk vel en alltaf er gaman að færa kennslustofuna út fyrir skólahúsnæðið. Myndir