Skip to content

Heimsókn á Árbæjarsafn

Þann 16.des fór 5.bekkur í heimsókn á Árbæjarsafn að heyra um hvernig jólin voru 1959 á Íslandi. Þau fengu að skreyta jólatréð og opna pakka sem var einkennandi fyrir börn á þeirra aldri í kringum 1959. Það var mjög fróðlegt og skemmtilegt að heyra um það. Hér er hægt að sjá myndir og einnig myndir frá jólapeysudeginum.