Friðbergur forseti

Í dag fengum við góðan gest í heimsókn. Árni Árnason rithöfundur kom og spjallið við nemendur í 3. – 7. bekk og las einnig upp úr nýju bókinni sinni Friðbergur forseti. Í lok heimsóknarinnar fengu nemendur að spyrja hann spurninga um bókina og ritstörfin. Árni hafði orð á því áður en hann fór hversu vel nemendur stóðu sig. Myndir