Skip to content

Bjarni Fritzson í heimsókn

Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn til okkar í Selásskóla í morgun. Hann las upp úr nýrr bók sinni um Orra óstöðvandi fyrir nemendur í 2. – 7. bekk og vakti mikla lukku og kátínu hjá nemendum. Það er gaman þegar við fáum rithöfunda í heimsókn í skólann, það brýtur upp daginn, vekur og áhuga nemenda á lestri og ekki er verra þegar þeir fá okkur til að hlæja. Myndir