Ævar Þór Benediktsson í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson kom í heimsókn til okkar í Selásskóla í dag. Hann spjallaði við nemendur í 3. – 7. bekk um nýju bókina sem kemur út á næstu dögum, Þinn eigin tölvuleikur sem er sjötta bókina í þessum flokki. Nemendur voru mjög áhugasamir og hlustuðu vel. Í lokin fengu þeir að spyrja goðið spjörunum úr og nú bíða allir spenntir eftir bókinni á safnið. Myndir