Ferð í Bolaöldu

Fimmti bekkur fór að Bolöldu í dag þar sem þau gróðursettu ýmsar plöntur í vor þegar þau voru í 4.bekk. Núna var verið að mæla hæð og breidd plantanna til þess að kanna hvernig hversu vel plönturnar hefðu tekið við sér frá vorinu: Ferðin var skemmtileg en hefði mátt vera aðeins hlýrra. Myndir