Skip to content

Uppgjör á sumarlestri

Í vor þegar nemendur héldu í sumarfrí voru þeir hvattir til að lesa í sumar og fengu heim með sér skráningarblað. Nú þegar skóli hófst á ný eftir sumarfrí þá gátu þeir skilað skráningarblöðunum og fengið viðurkenngu. Það voru 54 nemendur sem skiluðu skráningarblaði og fengu þeir bókamerki og blýant.  Við óskum þeim til hamingju með árangurinn og hvetjum alla til þess að vera duglegir að lesa en það er afar mikilvæt að viðhalda lestrarfærni í fríum. Myndir