Skip to content

6. bekkur við Rauðavatn

Nú nýlega fór 6. bekkur að Rauðavatni að safna sýnum til að búa til lokað vistkerfi sem við munum fylgjast með í vetur. Sumir nemendur fengu að vaða út í vatnið til að safna sýnum og slýi, auk þess ákváðum við að skemmta okkur aðeins og fórum í smá keppni um hver gæti kastað lengst og höfðu krakkarnir gaman af.

Myndir