Skip to content

Skólasetning 2019

Nú er sumarið senn á enda og styttist í skólabyrjun. Skóli hefst fimmtudaginn 22. ágúst.  Nemendur í 2. – 4. bekk mæta kl. 9:00 og nemendur í 5. -7.bekk kl. 9:30. Nemendum í 1. bekk verða boðið sérstaklega.

Skóli hefst  samkvæmt stundaskrám föstudaginn 23. ágúst hjá nemendum í 2. – 7. bekk en mánudaginn 26.ágúst hjá 1. bekk.

Við hlökkum til að sjá ykkur og vinna með ykkur í vetur.