Skip to content

Leikjadagurinn

Leikjadagurinn var haldinn nú í vikunni og við vorum frekar heppin með veður en sólin skein allan daginn. Dagurinn byrjaði á því að allir nemendur skólans tóku þátt í Rauðavatnshlaupinu en eins og nafnið gefur til kynna þá fer það fram við Rauðavatn. Eftir nesti og frímínútur voru nemendur í fjölbreyttum hópum sem glímdi við hina ýmslu leiki og þrautir.  Myndir