Skip to content

Ævar Þór í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson rifhöfundur og leikari kom í heimsókn til okkar í Selásskóla í dag. Tilefni heimsóknarinnar var að kynna nýju bókina Óvænt endalok og lesa upp úr henni. Það voru spenntir nemendur úr 3. til 6. bekk sem komu á skólasafnið og hlustuðu á þenna flotta rifhöfund sem las spennandi kafla úr bókinni og svaraði spurningum nemenda. Hann hafði orð á því hve vel þau hlustuðu og þegar byrjað var að spjall var auðheyrt að nemendur voru vel lesnir úr fyrri bókum. Myndir