Skip to content

Heimsókn í Tíuna

Nemendur úr 7. bekkur fóru í heimsókn í Tíuna þann 9. maí. Þar var hópnum skipt í tvo hópa, annar hópurinn fékk að fara inn að leika sér á meðan hinn hópurinn fór út í hópeflisleiki.
Í einum leiknum áttu nemendurnir að vinna saman við að komast yfir pall á mottum en voru þó ekki með nógu margar mottur svo að hver og einn stæði á einni og því þurfti mikla samvinnu. Myndir