Let’s Celebrate 2018-2019

Nemendur og kennarar í 3. bekk hafa í vetur tekið þátt í eTwinning verkefni sem kallast Let’s Celebrate 2018-2019. Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á siði og venjur í ólíkum löndum Evrópu í kringum jól og páska. Nú í kringum páskana fengu nemendur mörg litskrúðug páskakort með upplýsingum og kveðju. Þetta hangir fyrir fram kennslurýmin þeirra, munið að skoða þetta þegar þið komið við. Fleiri myndir