Skip to content

Skipulagsdagur

Föstudaginn 22.mars er skipulagsdagur í Selásskóla og því eiga nemendur frí þann daginn. Kennarar og starfsfólk sækir námskeið og undirbýr skólastarfið fram að vori. Skóli hefst aftur mánudaginn 25. mars.