Skip to content

Út í geim

Nemendur í 3. bekk hafa verið að vinna með verkefni tengd himingeimnum. Í vikunni skruppu þeim út í geim til að skoða betur Júpiter, Mars og aðrar plánetur. Þetta gerðu þau með því að nota sýndarveruleikagleraugu, en þá er sími settur í gleraugun og kennari stýrir ferðinni. Þegar síminn er settur í sýndarveruleikagleraugu lokast fyrir alla utanaðkomandi truflun og það er eins og þú sért á staðnum, upplifunin getur orðið svo sterk. Myndir