Öskudagur tókst vel

Það heldur betur fjör í Selásskóla í gær á öskudaginn. Hér sveimuðu ýmsar furðuverur um skólann og allir skemmtu sér vel. Nemendur hlustuðu á fróðleik um öskudag, saumuðu öskupoka, fóru í leiki og dönsuðu. Hér má sjá myndir frá deginum.