Skip to content

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Selásskóla dagana 25. og 26. febrúar. Skóli hefst aftur samkvæmt stundatöflum miðvikudaginn 27. febrúar.

Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og menningu séu þau í fylgd barna.

Skapandi smiðjur og samvera verður í öllum Borgarbókasöfnum.  Það verður skipulögð dagskrá og frítt inn á sýningar safna borgarinnar og fjölbreytt frístundastarf í hverfum.

Dagskrá í vetrarfríi grunnskóla Reykjavíkur