Skip to content

Lestrarátak í 4. bekk

Nemendur í 4. bekk fóru í lestrarátak nú í janúar. Markmiðið var að ná að lesa 1500 orð upphátt á 7 dögum. Þau náðu því og gott betur en það, lesin voru 2571 orð og fengu nemendur í veðlaun að fara í íþróttasalinn að leika og sprella sem vakti mikla lukku.