5. bekkur á Árbæjarsafni

Mánudaginn 10. desember fór 5. bekkur á Árbæjarsafnið á sýninguna jólin 1959. Þar fengu nemendurnir kynningu um jólahefðir og jólasiði í gamla daga. Fengu síðan að opna pakka og í pökkunum voru gjafir svipaðar þeim sem voru í þá daga. Hér er hægt að sjá fleiri myndir