Skip to content

Ljósahátíð 2018

Sú venja hefur skapast í Selásskóla að nemendur í 4. bekk halda ljósahátíð. Þá erum við að halda upp á það að senn tekur daginn að lengja. Þessi hátíð var síðasta föstudag og voru 2 sýningar bæði fyrir nemendur skólans og foreldra. Nemendur stóðu sig vel og sungu svo fallega.