Skip to content

Dagskrá í desember

Það er mikið um að vera á aðventunni í Selásskóla en á sama tíma ríkir friður og ró yfir skólahaldinu. Búið er að skreyta skólann og notlegt að koma inn í hlýjunni. Föstudaginn 7. desember verður ljósahátíð hjá 4. bekk og föstudaginn 14. desember sýnir 7. bekkur helgileikinn.  Hægt er að sjá alla dagskrána hér fyrir neðan: