Skip to content

Stöðvavinna í stærðfræði

Nemendur í 6. bekk voru áhugasamir í stærðfræðitímanum í dag. Það var stöðvavinna á dagskrá og unnið með mismunandi form. Stöðvavinna er góð leið til að auka fjölbreytni í stærðinámi en þá er nemendum skipt upp í hópa og fjölbreyttum verkefnum á stöðvar. Hver stöð tekur ákveðinn tíma og allir fá að prófa allar stöðvar.