Skip to content

Tæknismiðja

Háskólinn í Reykjavík undir vörumerkinu Skema bauð strákunum í 5. bekk umm á tæknismiðju í dag. Verkefnið er samvinnuverkefni milli HR og Tækniskólans. Með verkefninu vill Háskólinn í Reykjavík leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á tæknimenntun á öllum skólastigum bæði fyrir nemendur og kennara. Strákarnir fengu að prófa Makey makey og höfðu gaman að.