Skip to content

Dagur íslenskrar tungu

Í dag á  degi íslenskrar tungu unnu nemendur með marga skemmtilega þætti tungumálsins. Sumir fengu að glíma við vísnagerð meðan aðrir skrifuðu sögur eða sögðu frá því hvaða orð þeim þótt fallegast í íslensku. Nemendur í 5. bekk fóru á leikskólana í nágrenninu og lásu fyrir nemendur þar.