Vinadagar

Í síðustu viku voru vinadagar hér í Selásskóla. Þá unnu vinabekkir saman að ýmsum skemmtilegum verkefnum. Þá mátti sjá gleði úr mörgum andlitum og augljóst að við erum góðir vinir hér í skólanum. Fullt af skemmtilegum myndum á myndasíðu skólans.