Skip to content

Heimsókn í Norræna húsið

Fimmtudaginn 31. október fórum nemendur og kennarar í 4. bekk í Norræna húsið að gera verkefni um barnabókaflóðið sem  Kristín Ragna Gunnarsdóttir hannaði og gerði. Nemendur fengu að fara í gegnum allskonar herbergi með Kristínu til þess að útbúa vegabréf með sögupersónu, sögusviði, upphafi og endi. Þeir  fengum einnig að fara í kósýhorn og lesa, klæða sigí búninga eða að fara í myrkraherbergi að fylgjast með stjörnunum á stóru tjaldi. Mjög lifandi og skemmtileg ferð og hér er hægt að lesa betur um þessa gangvirku sýningu.