Skip to content

Verðlaun í bangsagetraun

Síðasta föstudag héldum við í Selásskóla upp á bangsadaginn. Þá gátu nemendur komið á safnið og tekið þátt í getraun. Giskað var á fjölda gúmmibangsa sem voru í glerkrukkum. Úrslitin lágu fyrir í gær og voru það Pétur Óli í 6. bekk og Birgir Steinn í 3. bekk sem komust næst réttum tölum. Fengu þær fallega bangsa að gjöf.