Skip to content

Athugull nemandi

Sigrún Ósk nemandi í 3. bekk er athugul ung stúlka. Hún var að lesa í spennandi bók þegar hún fann villu í bókinni. Skólasafnskennarinn hafði samband við útgefandann sem vissi ekki af þessari villu og í þakklætisskyni færði hann Sigrúnu Ósk bókagjöf.