Skip to content

Fálki að gjöf

Bræðurnir Haukur Jón og Helgi Þór nemendur í 3. bekk komu færandi hendi í skólann þegar þeir gáfu okkur þenna tignarlega uppstoppaða fálka. Hann mun sóma sér vel í fuglasafninu okkar. Takk kærlega fyrir þessa veglegu gjöf.