Skólalok

Selásskóla var slitið þann 7. maí s.l og nemendur gengu út í sólskinið. Starfsfólk skólans er hins vegar áfram í vinnu fyrir að ganga frá eftir veturinn og undirbúa næsta vetur. Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og hlökkum til að hitta ykkur í haust.